spot_img
HomeFréttirLykil-maður 2. umferðar: Earl Brown Jr.

Lykil-maður 2. umferðar: Earl Brown Jr.

Lykilmaður 2. umferðar hjá okkur hér á Karfan.is hefur verið valinn Earl Brown Jr.   Earl Brown sýndi óhemju ákefð og dugnað í leiknum í gær gegn liði Hauka þar sem Keflvíkingar tóku sigur eftir tvær framlengingar.  Brown setti niður 35 stig og hirti 19 fráköst í leiknum sem og var Keflvíkingum ómissandi í gegnum allan leikinn.  Earl smitaði líka með baráttu sinni út frá sér og gerði aðra betri.  

 

Lykilmaður 1. umferðar

Fréttir
- Auglýsing -