20:49
{mosimage}
(Logi var stigahæstur með 21 stig)
Ísland vann annan leikinn í röð í B-keppni Evrópumótsins þegar liðið lagði Lúxemborg að velli 73-89 á útivelli. Staðan í hálfleik var 49-36 fyrir Lúxemborg. Góður leikur í seinni hálfleik olli því að íslenska liðið komst yfir og leiddi eftir 3. leikhluta 63-67. Í fjórða leikhluta juku íslendingar muninn og unnu 73-89 stiga sigur.
Stig Íslands: Logi Gunnarsson 21, Fannar Ólafsson 15, Páll Axel Vilbergsson 15, Magnús Gunnarsson 12, Friðrik Stefánsson 8, Jakob Sigurðsson 8, Helgi Magnússon 3, Kristinn Jónassson 3, Sigurður Þorsteinsson 2 og Brynjar Björnsson 2 stig.
Með sigri á Austurríki á miðvikudag lendir Ísland í þriðja sæti í riðlinum.
mynd: [email protected]