spot_img
HomeFréttirLúxemborg tók gullið

Lúxemborg tók gullið

Kvennalið Íslands mátti í dag sætta si gvið 62-59 ósigur gegn Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum. Íslenska liðið hafnaði þar með í 2. sæti keppninnar en heimakonur tóku gullið.
 
 
Helena Sverrisdóttir var með tröllatvennu í íslenska liðinu, gerði 17 stig og tók 16 fráköst ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. María Ben Erlingsdóttir bætti við 12 stigum og tók 3 fráköst og Petrúnella Skúladóttir var með 10 stig og 5 fráköst. 
Fréttir
- Auglýsing -