spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLutu í lægra haldi í Den Helder

Lutu í lægra haldi í Den Helder

Styrmir Snær Þrastarson og Union Mons lutu í lægra haldi gegn Den Helder Suns í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu í dag, 71-68.

Á 22 mínútum spiluðum í leiknum var Styrmir með 14 stig, stoðsendingu, 2 stolna bolta og varið skot.

Styrmir og Union Mons eru eftir leikinn í 12. sæti deildarinnar með 10 sigra og 10 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -