spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLutu í lægra haldi gegn Olympiacos

Lutu í lægra haldi gegn Olympiacos

Elvar Már Friðriksson og Maroussi lutu í lægra haldi gegn stórliði Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í dag, 106-94.

Elvar Már lék rúmar 15 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 8 stigum og stoðsendingu.

Eftir leikinn er Maroussi í 11. sæti deildarinnar með 13 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -