spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLutu í lægra haldi gegn Oldenburg

Lutu í lægra haldi gegn Oldenburg

Martin Hermannsson og Alba Berlin töpuðu í kvöld fyrir Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni, 97-92.

Á um 22 mínútum spiluðum í leiknum var Martin með 12 stig, frákast og 6 stoðsendingar.

Eftir leikinn eru Alba Berlin í 14. sæti deildarinnar með sjö sigra og níu töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -