spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaLovísa eftir leikinn gegn Val "Má ekki sýna neinu liði of mikla...

Lovísa eftir leikinn gegn Val “Má ekki sýna neinu liði of mikla virðingu”

Valur lagði Hauka í kvöld í Origo Höllinni í Dominos deild kvenna, 79-64. Eftir leikinn eru Valskonur jafnar Keflavík að stigum í 1.-2. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan að Haukar eru í 3. sætinu með 14 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lovísu Björt Henningsdóttur, leikmann Hauka, eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -