Valur lagði Hauka í kvöld í Origo Höllinni í Dominos deild kvenna, 79-64. Eftir leikinn eru Valskonur jafnar Keflavík að stigum í 1.-2. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan að Haukar eru í 3. sætinu með 14 stig.
Karfan spjallaði við Lovísu Björt Henningsdóttur, leikmann Hauka, eftir leik í Origo Höllinni.