spot_img
HomeFréttirLovísa Björt fer í akademíu Geof Kotila

Lovísa Björt fer í akademíu Geof Kotila

Það verða fleiri íslenskir leikmenn, en Sara Diljá Sigurðardóttir, sem halda til Danmerkur á næstu leiktíð til að taka þátt í köfuboltaakademíu Geof Kotila því Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, mun einnig taka þátt í verkefninu.
Kotila setti sig í samband við Lovísu sem ákvað að slá til og skella sér út en samhliða körfuboltanum munu leikmennirnir fara í skóla og búa á heimavist í bænum Nyborg.

En leikmennirnir munu ekki einungis æfa og æfa því tvö stráka lið og eitt stelpulið verða send til keppni.

Mynd: Lovísa Björt Henningsdóttir heldur til Nyborg í haust – [email protected]

[email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -