spot_img
HomeFréttirLoks sigur hjá Boncourt

Loks sigur hjá Boncourt

20:09

{mosimage} 

Boncourt, lið Helga Magnússonar, vann loks sigur í svissnesku Úrvalsdeildinni þegar þeir sigruðu Lausanne Morges Basket á heimavelli 101-86. Helgi var með 8 stig í leiknum en bandarískur leikmaður liðsins Erroyl Bing átti stórleik.

Þetta var annar sigur Boncourt á tímabilinu.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -