spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLokaumferð fyrstu deildar karla á dagskrá í kvöld

Lokaumferð fyrstu deildar karla á dagskrá í kvöld

Sex leikir fara fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Um lokaumferð deildarkeppninnar er að ræða, en næst er svo á dagskrá úrslitakeppni liða í sætum 2 til 9. Það lið er vinnur þá úrslitakeppni mun fylgja ÍA upp í Bónus deildina, en þeir tryggðu sér á dögunum efsta sætið og beinan farmiða upp um deild.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Selfoss ÍA – kl. 19:15

Ármann Þór Akureyri – kl. 19:15

Fjölnir Skallagrímur – kl. 19:15

Hamar Snæfell – kl. 19:15

Breiðablik KV – kl. 19:15

KFG Sindri – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -