Lokaumferð Bónus deildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum.
Allir hefjast leikirnir kl. 19:15, en enn er ekki ráðið hvaða lið verða í síðustu sætum úrslitakeppninnar og hvort Tindastóll eða Stjarnan verður deildarmeistari.
Leikir dagsins
Bónus deild karla
Þór Keflavík – kl. 19:15
Stjarnan Njarðvík – kl. 19:15
Tindastóll Valur – kl. 19:15
Grindavík KR – kl. 19:15
Haukar ÍR – kl. 19:15
Höttur Álftanes – kl. 19:15