Rétt í þessu tilkynnti KKÍ lokahópa sína fyrir komandi landsliðsumar. Hér fyrir neðan má sjá lokahópa drengja og stúlkna sem taka þátt í æfingamóti í Kisakallio í Finnlandi.
U15 drengja
Almar Orri Jónsson – Njarðvík
Benóní Stefan Andrason – KR
Benóný Gunnar Óskarsson – Fjölnir
Björgvin Már Jónsson – Afturelding
Daníel Geir Snorrason – Stjarnan
Diðrik Högni Yeoman – Valur
Dilanas Sketrys – Afturelding
Gabríel K. Ágústsson – Valur
Pétur Nikulás Cariglia – Þór Akureyri
Rökkvi Svan Ásgeirsson – Breiðablik
Sigurbjörn Einar Gíslason – Afturelding
Steinar Rafn Rafnarsson – Stjarnan
Þjálfari: Leifur Steinn Árnason
Aðstoðarþjálfarar: Sævar Elí Kjartansson og Mikael Máni Hrafnsson
U15 stúlkna
Aðalheiður María Davíðsdóttir – Fjölnir
Arna Rún Eyþórsdóttir – Fjölnir
Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir – Haukar
Brynja Benediktsdóttir – Ármann
Elín Heiða Hermannsdóttir – Fjölnir
Helga Jara Bjarnadóttir – Grindavík
Inga Lea Ingadóttir – Haukar
Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir – Haukar
Ísey Ísis Guttormsdóttir-Frost – Stjarnan
Sigrún Sól Brjánsdóttir – Stjarnan
Sigurlaug Eva Jónasdóttir – Keflavík
Telma Hrönn Loftsdóttir – Breiðablik
Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
Aðstoðarþjálfarar: Stefanía Ósk Ólafsdóttir og Ivana Yordanova