Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og stúlkna og U20 karla og kvenna hafa nú valið og lokahópa fyrir verkefni sumarsins.
Um er að ræða lokahópa sem undirbúa sig fyrir Norðurlanda- og Evrópumót ársins 2024.
Öll liðin hafa verkefni á komandi sumri en þá munu U15 liðin fara í mót eða verkefni með Norðurlöndunum og svo eru U16, U18 og U20 öll að fara á NM í lok júní og byrjun júlí og svo halda þau öll á EM mót FIBA hvert um sig í kjölfarið. Öll íslensku liðin leika í B-deild Evrópumótsins nema U20 karla sem leika í A-deild líkt og í fyrra. Í A-deildum eru eingöngu topp 16 landsliðin í hverjum árgangi ár hvert og 2-3 lið fara upp og niður milli ára, og þá eru öll önnur lönd í B-deildunum, auk nokkurra í C-deildum.
Alls eru valdir 130 leikmenn frá 23 íslenskum félögum og níu erlendum félögum eða skólum.
Eftirtaldir leikmenn skipa lokahópa yngri landsliðanna:
U15 stúlkna:
Aðalheiður María Davíðsdóttir · Fjölnir
Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir · Haukar
Brynja Benediktsdóttir · Ármann
Elín Heiða Hermannsdóttir · Fjölnir
Eyrún Hulda Gestsdóttir · Breiðablik
Hafrós Myrra Hafsteinsdóttir · Haukar
Helga Björk Davíðsdóttir · Fjölnir
Helga Jara Bjarnadóttir · Grindavík
Inga Lea Ingadóttir · Haukar
Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir · Haukar
Ísey Ísis Guttormsdóttir-Frost · Stjarnan
Klara Líf Blöndal Pálsdóttir · KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir · KR
Sigrún Sól Brjánsdóttir · Stjarnan
Sigurlaug Eva Jónasdóttir · Keflavík
Telma Hrönn Loftsdóttir · Breiðablik
Þorgerður Tinna Kristinsdóttir · Njarðvík
Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
Aðstoðarþjálfarar: Stefanía Ósk Ólafsdóttir og Ivana Yordanova
U15 drengja:
Almar Orri Jónsson · Njarðvík
Benóní Stefan Andrason · KR
Benóný Gunnar Óskarsson · Fjölnir
Bergvin Ingi Magnússon · Þór Akureyri
Björgvin Már Jónsson · Afturelding
Daníel Geir Snorrason · Stjarnan
Diðrik Högni Yeoman · Valur
Dilanas Sketrys · Afturelding
Gabriel K. Ágústsson · Valur
Helgi Hauksson · Breiðablik
Ísarr Logi Arnarsson · Fjölnir
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson · KR
Pétur Nikulás Cariglia · Þór Akureyri
Rökkvi Svan Ásgeirsson · Breiðablik
Sigurbjörn Einar Gíslason · Afturelding
Steinar Rafn Rafnarsson · Stjarnan
Þjálfari: Leifur Steinn Árnason
Aðstoðarþjálfarar: Sævar Elí Kjartansson og Mikael Máni Hrafnsson
U16 stúlkna:
Bo Guttormsdóttir-Frost · Stjarnan
Berta María Þorkelsdóttir · Valur
Ingibjörg Sigrún Svaladóttir · Valur
Hulda María Agnarsdóttir · Njarðvík
Kristín Björk Guðjónsdóttir · Njarðvík
Sara Björk Logadóttir · Njarðvík
Tinna Diljá Jónasdóttir · Stjarnan
Kristrún Edda Kjartansdóttir · KR
Rebekka Rut Steingrímsdóttir · KR
Adda Sigríður Ásmundsdóttir · Snæfell
Emma Karólína Snæbjarnardóttir · Þór Akureyri
Þórey Tea Þorleifsdóttir · Grindavík
Guðný Helga Ragnarsdóttir · KR
Kaja Gunnarsdóttir · KR
Hólmfríður Eyja Jónsdóttir · Njarðvík
Fatima Rós Joof · Valur
Þjálfari: Hákon Hjartarson
Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir og Eygló Alexandersdóttir
U16 drengja:
Bjarni Jóhann Halldórsson · ÍR
Bóas Orri Unnarsson · 1939 Canarias, Spánn
Hannes Gunnlaugsson · ÍR
Jakob Kári Leifsson · Stjarnan
Jökull Ólafsson · Keflavík
Jón Árni Gylfason · Skallagrímur
Lárus Grétar Ólafsson · KR
Leó Steinsen · BK Höken, Svíþjóð
Logi Smárason · Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson · Stjarnan
Patrik Joe Birmingham · Njarðvík
Pétur Harðarson · Stjarnan
Róbert Nói Óskarsson · Lake Highland Prep, USA
Sturla Böðvarsson · Snæfell
Tómas Dagsson · KR
Viktor Máni Ólafsson · Stjarnan
Þjálfari: Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Daði Steinn Arnarson og Gunnar Sverrisson
U18 stúlkna:
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Bára Björk Óladóttir · Stjarnan
Darina Andriivna Khomenska · Aþena
Dzana Crnac · Aþena
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Erna Ósk Snorradóttir · Njarðvík
Fanney María Freysdóttir · Stjarnan
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Gréta Björg Melsted · Aþena
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Hlynsdóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík
Tanja Ósk Brynjarsdóttir · Aþena
Þjálfari: Halldór Karl Þórsson
Aðstoðarþjálfarar: Auður Íris Ólafsdóttir og Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir
U18 drengja:
Arnór Tristan Helgason · Grindavík
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Frosti Valgarðsson · Haukar
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík / Asheville, USA
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Lars Erik Bragason · KR
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Óskar Már Jóhannsson · Stjarnan
Pétur Goði Reimarsson · Stjarnan
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Thor Grissom · Colony High School, USA
Viktor Jónas Lúðvíksson · Münster, Þýskaland
Þjálfari: Lárus Jónsson
Aðstoðarþjálfarar: Ísak Máni Wium og Friðrik Hrafn Jóhannsson
U20 kvenna:
Agnes Jónudóttir · Haukar
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Alla Jana Óskarsdóttir · Lake Highland, USA
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Emma Hrönn Hákonardóttir · Þór Þorlákshöfn
Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir · Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Haukar
Rebekka Hólm Halldórsdóttir · Þór Akureyri
Sara Líf Boama · Valur
Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Ásta Júlía Grímsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir
U20 karla:
Ágúst Goði Kjartansson · Black Panthers Schwenningen, Þýskaland
Almar Orri Atlason · KR / Bradley, USA
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Hallgrímur Árni Þrastarson · KR
Haukur Davíðsson · Hamar / New Mexico M.I, USA
Hilmir Arnarsson · Haukar
Jonathan Sigurdsson · NYU, USA
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Reynir Bjarkan Róbertsson · Þór Akureyri
Róbert Sean Birmingham · Álftanes / Concord Academy, USA
Sölvi Ólason · Breiðablik
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Veigar Örn Svavarsson · Tindastóll
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic