Njarðvík og Þór Þorlákshöfn mættust í hröðum og spennandi körfuboltaleik í Njarðvík í kvöld.
Leikurinn, sem var hluti af annarri umferð deildarkeppninnar, endaði með sigri Njarðvíkur, 106-104, eftir æsispennandi lokasekúndur.
Karfan spjallaði við Loga Gunnarsson aðstoðarþjálfara Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.