22:01
{mosimage}
ToPo Helsinki vann góðan sigur í kvöld á Team Componenta á útivelli 104-92 en tókst þó ekki að ná þriðja sætinu þar sem Namika Lahti sigraði á sama tíma.
Logi Gunnarsson skoraði 13 stig fyrir ToPo á þeim 31 mínútum sem hann lék en hann hitti afleitlega úr þriggja stiga skotum, 1 af 6.
Mynd: Tuomas Venhola