{mosimage}
(Logi)
Logi Gunnarsson var valinn í úrvalslið NM 2006 í Tampere en sex leikmenn eru valdir í úrvalsliðið. .
Logi Gunnarsson stóð sig afar vel með íslenska liðinu á mótinu og er vel að valinu kominn en Logi var stigahæstur í íslenska liðinu með 13,75 stig að meðaltali.
Leikmenn úrvalsliðs NM 2006:
Logi Gunnarsson, Ísland, Kenny Grant, Svíþjóð, Bilal Clarance, Danmörk, Kimmo Muurinen, Finnland, Ronny Karlsen, Noregur, Mickael Lindquist, Svíþjóð, sem jafnframt var valinn mikilvægasti leikmaður NM.