spot_img
HomeFréttirLogi: Bosnía er með hörku lið

Logi: Bosnía er með hörku lið

„Þetta er í fyrsta skipti sem maður fær fulla Höll á ferlinum í A-landsleik svo ég get ekki beðið,“ sagði Logi Gunnarsson landsliðsmaður. Logi verður í eldlínunni í kvöld þegar Ísland tekur á móti Bosníu í lokaleik undankeppninnar fyrir Evrópumeistaramótið 2015.
 
 
 
 
Mætum í bláu í kvöld – áfram Ísland!
 
 
Fréttir
- Auglýsing -