15:30
{mosimage}
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miðherji deildarmeistara Hauka, fékk boltan framan á litla fingur í leik Hauka og Keflavíkur í gær með þeim afleiðingum að hann hrökk úr lið við efstu liðamót hans. Eftir að sjúkraþjálfarar höfðu litið á hana og kippt honum aftur í lið kom Ragna Margrét aftur inn á völlinn og kláraði leikinn með 11 stig og 10 fráköst.
Þetta kemur fram á heimaíðu Hauka .