Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Haukar fá Fjölni í heimsókn, Keflavík fær bikar og íslandsmeistara Njarðvík í heimsókn og loks fara Stjörnustúlkur til Grindavíkur. Allir leikirnir hefjast kl 19:15. Keppt er í tveimur fimm liða riðlum og sigurvegari hvers riðils fer áfram í úrslitaleikinn.
Leikjaniðurröðun.
Leikir 9. september:
Haukar-Fjölnir kl. 19.15 – Schenker-höllin
Keflavík-Njarðvík kl. 19.15 – Toyota-höllin
Grindavík-Stjarnan kl. 19.15 – Grindavík-Stjarnan
Leikir 12. september:
Njarðvík-KR kl. 19.15 Njarðvík
Hamar-Valur kl. 19.15 Hveragerði
Fjölnir-Snæfell kl. 19.15 – Dalhús
Leikir 13. september:
Stjarnan-Keflavík kl. 19.15 Ásgarður