spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLeikur áhlaupa á sterkum útivelli

Leikur áhlaupa á sterkum útivelli

Grindavík hafði betur gegn Njarðvík í framlengdum leik í Smáranum í kvöld í 20. umferð Bónus deildar karla, 122-115.

Eftir leikinn er Njarðvík í 3. sæti deildarinnar með 26 stig á meðan Grindavík er í 5. sæti deildarinnar með 22 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Loga Gunnarsson aðstoðarþjálfara Njarðvíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -