Einn leikur er á dagskrá úrslitakeppni fyrstu deildar karla í dag.
Um er að ræða 8 liða úrslit, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit
Hamar Snæfell – kl. 17:00
(Staðan 0-0)