Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið loka leikmannahópa sína fyrir sumarið 2022. Eftirtaldir hópar hefja æfingar í lok maí eftir úrslit yngri flokka og æfa saman í sumar. Að lokum verða það 12 leikmenn í U16 og U18 liðunum sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Hjá U15 eru það 18 leikmenn sem taka allir þátt í tveim níu manna liðum.
Hér fyrir neðan má sjá undir 16 ára lið stúlkna, en drengjaliðið verður valið seinna í vikunni. Undir 16 ára liðin munu taka þátt í Norðurlandamóti og Evrópukeppni FIBA komandi sumar.
U16 stúlkna
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir | Skallagrímur |
Anna Katrín Víðisdóttir | Hrunamenn |
Anna Margrét Hermannsdóttir | KR |
Anna María Magnúsdóttir | KR |
Díana Björg Guðmundsdóttir | Aþena |
Dzana Crnac | Njarðvík |
Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir | ÍR |
Erna Ósk Snorradóttir | Keflavík |
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir | KR |
Heiður Hallgrímsdóttir | Haukar |
Karólína Harðardóttir | Stjarnan |
Kristjana Mist Logadóttir | Stjarnan |
Mathilda Sóldís Svan Hjördísard. | Fjölnir |
Sunna Hauksdóttir | Valur |
Viktoría Lind Kolbrúnardóttir | Skallagrímur |
Kolfinna Dís Kristjánsdóttir | Skallagrímur |
U16 drengja
(valið í vikunni) |