Leikmannahópur Serbíu sem Sasha Djordjevi?, landsliðsþjálfari valdi fyrir Eurobasket, var tilkynntur í gær. Serbía er í B-riðli með Íslandi í Berlín. Þar er valinn maður í hverri stöðu og meðal annars tveir af liðsfélögum Jóns Arnórs hjá Unicaja Málaga á síðustu leiktíð. Þar er einnig NBA leikmaðurinn Nemanja Bjelica sem spilar með Minnesota Timberwolves og Bogdan Bogdanovi? sem Phoenix Suns eiga réttinn á.
Þess má geta að Sasha Djordjevi? lék með sigurliði Júgóslavíu í Eurobasket fyrir 20 árum, sem Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði upp á skemmtilegan máta um daginn.
Miloš Teodosi? – 195 cm – PBC CSKA Moscow
Stefan Markovi? – 199 cm – Unicaja Málaga
Nemanja Nedovi? – 191 cm – Unicaja Málaga
Bogdan Bogdanovi? – 198 cm – Fenerbahçe
Dragan Milosavljevi? – 198 cm – Alba Berlin
Nikola Kalini? – 203 cm – Fenerbahçe
Marko Simonovi? – 202 cm – Élan Béarnais Pau-Orthez
Nemanja Bjelica – 208 cm – Minnesota Timberwolves
Zoran Erceg – 210 cm – Galatasaray Liv Hospital
Miroslav Raduljica – 213 cm – Panathinaikos
Ognjen Kuzmic – 213 cm – Panathinaikos
Nikola Milutinov – 213 cm – Olympiacos
Mynd: Sasha Djordjevi?, landsliðsþjálfari Serbíu (Eurohoops.net)