Í kvöld lýkur þrettándu umferð í Iceland Express deild karla með þremur leikjum og þá eru einnig tveir slagir í 1. deild karla. Allt fjörið hefst kl. 19:15.
Iceland Express deild karla
Valur – Stjarnan
Tindastóll – Keflavík
Grindavík – Fjölnir
Í 1. deild karla mætast Hamar og Breiðablik í Hveragerði og í Borgarnesi mætast Skallagrímur og FSu.