Í gærkvöldi hófst fyrsta umferðin í Iceland Express deild karla með þremur leikjum og í kvöld lýkur henni með öðrum þremur leikjum sem allir hefjast kl. 19.15. Þá eru einnig þrír leikir í 1. deild karla svo það verður í mörg horn að líta.
Leikir í IEX-deild karla í kvöld, 19.15:
Tindastóll-Stjarnan
Valur-Njarðvík
Haukar-Snæfell
Leikir í 1. deild karla í kvöld, kl. 19.15
Ármann-Breiðablik (Kennó)
Þór Akureyri-ÍA
ÍG-FSu
Mynd/ Teitur Örlygsson og Garðbæingar halda norður í Skagafjörð í dag.