Í kvöld eru þrír leikir á dagskránni í Lengjubikar kvenna. Allir hefjast þeir kl. 19.15. Bryndís Guðmundsdóttir snýr á gamla heimavöllinn sinn í Keflavík þegar KR mætir í heimsókn.
Leikir kvöldsins, 19.15:
Keflavík-KR
Haukar-Valur
Njarðvík-Hamar