spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLeikir dagsins: Suðurnesjaslagur í Röstinni

Leikir dagsins: Suðurnesjaslagur í Röstinni

Þriðja umferð Dominos deildar karla rúllar af stað með fjórum leikjum í kvöld.

Í Grindavík mæta heimamenn nágrönnum sínum í Keflavík. Spennandi verður að sjá hvort Grindavík takist að semja við erlendan leikmann fyrir leik dagsins en Lewis Clinch hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu.

Topplið Tindastóls fær Hauka í heimsókn og þá mæta Hafnarbúar í DHL-höllina. Í Njarðvík eru síðan Valsmenn í heimsókn en gestirnir eru enn án sigurs í deildinni.

Fjallað verður nánar um leiki dagsins í kvöld á Körfunni.

Leikir dagsins:

Dominos deild karla: 

Njarðvík – Valur kl 19:15

KR-Þór Þ kl 19:15

Grindavík-Keflavík kl 19:15

Tindastóll-Haukar kl 19:15

Fréttir
- Auglýsing -