Tveir leikir fara fram í Domino's deild karla í kvöld. Grindvíkingar fá Stjörnuna í heimsókn í Mustad höllina og frestaður leikur FSu og Hauka verður leikinn á Selfossi.
Tvíhöfði verður í Höllinni á Akureyri þegar 1. deildar lið Þórs í karla- og kvennaflokki leika við Fjölni í báðum tilvikum.
KFÍ tekur á móti Hamri á Ísafirði og Reynir Sandgerði fær Skallagrím í heimsókn. Reykjavíkurslagur á milli Ármanns og Vals í 1. deildinni mun svo fara fram í Kennaraháskólanum.
Í 1. deild kvenna er einnig leiku Breiðabliks og KR í Smáranum.
05-02-2016 18:00 | 1. deild kvenna | Þór Ak. | Fjölnir | Höllin Ak | |
05-02-2016 18:00 | Unglingaflokkur karla | KR ungl. fl. dr. | Tindastóll ungl. fl. dr. | DHL-höllin | |
05-02-2016 19:00 | Stúlknaflokkur bikarkeppni | Haukar st. fl. | Keflavík st. fl. | Schenkerhöllin | |
05-02-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | FSu | Haukar | Iða | |
05-02-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | Grindavík | Stjarnan | Mustad höllin | |
05-02-2016 19:15 | 1. deild karla | KFÍ | Hamar | Ísafjörður | |
05-02-2016 19:15 | 1. deild karla | Reynir Sandgerði | Skallagrímur | Sandgerði | |
05-02-2016 19:15 | 1. deild kvenna | Breiðablik | KR | Smárinn | |
05-02-2016 19:15 | 2. deild karla | Hrunamenn | KR b | Flúðir | |
05-02-2016 20:00 | 1. deild karla | Þór Ak. |
|