Fjórir leikir eru á dagskrá í Powerade bikarnum í dag. Eini kvennaleikurinn fer fram í Stykkishólmi kl 15:00 þegar Snæfell tekur á móti Breiðablik. Hjá körlunum eru tveir leikir klukkan 15:00 þegar Haukar taka á móti Ármann að Ásvöllum og í Sandgerði er Suðurnesjaslagur þegar Reynismenn taka á móti ósigruðu liði Njarðvík-B. kl 14:00 í Smáranum taka svo Blikar á móti Skallagrím.