Í kvöld lýkur 14. umferð í Domino´s deild karla þegar KFÍ tekur á móti Tindastól í Jakanum á Ísafirði og KR fær Keflavík í heimsókn í DHL-Höllina. Umferðin hófst í gær þar sem Snæfell og Grindavík unnu toppslagina og Njarðvík og Skallagrímur tóku tvö dýr stig.
Leikir kvöldsins – Domino´s deild karla
19:15 KFÍ-Tindastóll (beint á KFÍ TV)
19:15 KR-Keflavík (beint á KR TV)
Leikir kvöldsins – 1. deild karla
19:15 Hamar-Reynir Sandgerði
19:15 ÍA-FSu
20:00 Þór Akureyri-Haukar
Leikir kvöldsins – 1. deild kvenna
19:30 Stjarnan-Breiðablik