spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLeikir dagsins: Landsliðsmenn á ferðinni í Þýskalandi og á Spáni

Leikir dagsins: Landsliðsmenn á ferðinni í Þýskalandi og á Spáni

Körfubolti er leikinn (fyrir utan ísland) um gjörvallan heiminn í dag sunnudaginn 4. apríl. Hér fyrir neðan eru nokkrir leikir sem kunna að vera áhugaverðir fyrir þá sem vilja fylgjast með.

Í ACB deildinni á Spáni mætir Andorra, lið Hauks Helga Pálssonar, meisturum Baskonia og seinna í dag mætir Valencia, lið Martins Hermannssonar, liði Joventut.

Í næstu deild fyrir neðan, Leb Oro, mæti Real Canoe, lið Arnars Björnssonar, liði Caceres, en svo seinna í kvöld mætir Girona, lið Kára Jónssonar liði Melilla.

Í úrvalsdeildinni í Þýskalandi eigast svo við lið Jóns Axels Guðmundssonar, Fraport Skyliners og Crailsheim.

Þá eru einnig á dagskrá sjö leikir í NBA deildinni

Leikir dagsins

ACB:

Andorra Baskonia – kl. 10:30

Valencia Joventut – kl. 15:00

Leb Oro:

Caceres Real Canoe – kl. 10:30

Melilla Girona – kl. 17:00

easyCredit BBL:

Fraport Skyliners Crailsheim – kl. 13:00

NBA:

Brooklyn Nets Chicago Bulls – kl. 18:00

Los Angeles Lakers LA Clippers – kl. 19:30

Charlotte Hornets Boston Celtics – kl. 22:00

Memphis Grizzlies Philadelphia 76ers – kl. 23:00

Golden State Warriors Atlanta Hawks – kl. 23:30

New Orleans Pelicans Houston Rockets – kl. 24:00

Orlando Magic Denver Nuggets – kl. 02:00

Fréttir
- Auglýsing -