spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Jafnar Tindastóll eða fara Haukar í úrslit?

Leikir dagsins: Jafnar Tindastóll eða fara Haukar í úrslit?

Fjórða viðureign Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Domino´s-deildar karla fer fram í kvöld þegar liðin mætast í Síkinu á Sauðárkróki. Viðureign liðanna hefst kl. 19:15 og verður leikurinn í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

Staðan í einvíginu er 2-1 Hauka í vil en svona hafa leikirnir farið til þessa:

 

Leikur 1: Haukar 73-61 Tindastóll

Leikur 2: Tindastóll 69-68 Haukar

Leikur 3: Haukar 89-81 Tindastóll 

 

Allir leikir dagsins:
 

12-04-2016 18:30 2. deild karla Íþróttafélag Breiðholts   KR b Hertz Hellirinn – Seljaskóli
12-04-2016 19:15 Úrvalsdeild karla Tindastóll   Haukar Sauðárkrókur
12-04-2016 19:30 2. deild karla Njarðvík b   Leiknir R. Njarðvík
12-04-2016 20:00 Unglingaflokkur karla Stjarnan ungl. fl. dr.   ÍR ungl. fl. dr. Ásgarður

Mynd/ Hjalti Árna 

Fréttir
- Auglýsing -