spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins í London - 8-liða úrslit karla fara fram í dag

Leikir dagsins í London – 8-liða úrslit karla fara fram í dag

Í dag hefjast 8-liða úrslit í karlaflokki í körfubolta á Ólympíuleikunum í London. Fyrsti leikur dagsins er kl. 13:00 að íslenskum tíma þegar Rússland og Litháen mætast.
Leikir dagsins (ísl. tími):
 
13:00 Rússland-Litháen
15:15 Frakkland-Spánn
19:00 Brasilía-Argentína
21:15 Bandaríkin-Ástralía
 
Þess má geta að allir leikirnir í 8-liða úrslitum eru í beinni á Ólympíurás RÚV!
 
Að lokinni riðlakeppni voru það Nígería, Túnis, heimamenn í Bretlandi og Kínverjar sem sátu eftir og hafa lokið keppni.
 
Mynd/ Litháen mætir sterku liði Rússlands í dag. Mynd frá vináttulandsleiks Litháens og Íslands á dögunum.

 
  
Fréttir
- Auglýsing -