Þrír leikir fara fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Fjölnir og Sindri eigast við í Dalhúsum, Breiðablik fær Skallagrím í heimsókn í Smárann og í Hveragerði mætast Hamar og Selfoss.
Í kvöld átti leikur Vestra og Hrunamanna einnig að fara fram, en Vestra var dæmdur 20-0 sigur í honum fyrir helgina.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla:
Fjölnir Sindri – kl. 19:15
Breiðablik Skallagrímur – kl. 19:15
Hamar Selfoss – kl. 19:15