Fimm leikir eru í Dominos deild karla í kvöld.
Grindavík tekur við Keflavík í Röstinni, ÍR heimsækir Stjörnuna í Mathús Garðabæjar Höllina, Valur og Þór eigast við í Origo Höllinni, KR tekur á móti Haukum í DHL Höllinni og í Njarðvík taka heimamenn á móti Tindastól í Njarðtaks Gryfjunni.
Þá er einn leikur í fyrstu deild karla þar sem að Skallagrímur og Breiðablik mætast í Borgarnesi.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Grindavík Keflavík – kl. 18:30
Stjarnan ÍR – 19:15
Valur Þór – kl. 19:15
KR Haukar – kl. 19:15
Njarðvík Tindastóll – kl. 20:15
Fyrsta deild karla:
Skallagrímur Breiðablik – kl. 19:15