23. umferð Dominos deildar kvenna fer fram í kvöld með fjórum leikjum.
Skallagrímur heimsækir Grindavík í Mustad Höllina, Snæfell og Íslandsmeistarar Vals mætast í Stykkishólmi, KR og Breiðablik eigast við í DHL Höllinni og í Keflavík fá heimakonur Hauka í heimsókn.
Leikir dagsins
Dominos deild kvenna:
Grindavík Skallagrímur – kl. 19:15
Snæfell Valur – kl. 19:15
KR Breiðablik – kl. 19:15
Keflavík Haukar – kl. 19:15