spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLeikir dagsins: Fjórir leikir í fimmtu umferð

Leikir dagsins: Fjórir leikir í fimmtu umferð

Fjórir leikir fara fram í Domino´s-deild karla í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15. Fimmta umferðin hófst í gær þar sem nýliðar Breiðabliks nældu í sín fyrstu stig með sigri á Skallagrím og skildu þannig Valsmenn eina eftir á botni deildarinnar án stiga. Breytist það í kvöld þegar Valur heimsækir Grindavík?

Leikir kvöldsins í Domino´s-deild karla:

Grindavík – Valur
Stjarnan – Þór Þorlákshöfn
ÍR – Keflavík
Njarðvík – Haukar

Nr. Lið U/T Stig
1. Tindastóll 4/0 8
2. Keflavík 3/1 6
3. Njarðvík 3/1 6
4. Stjarnan 3/1 6
5. KR 3/1 6
6. Skallagrímur 2/3 4
7. ÍR 2/2 4
8. Haukar 2/2 4
9. Þór Þ. 1/3 2
10. Grindavík 1/3 2
11. Breiðablik 1/4 2
12. Valur 0/4 0

Mynd/ JBÓ – Benedikt Blöndal og Valsmenn mæta í Mustad-Höllina í Grindavík í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -