spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueLeikir dagsins: EuroLeague, háskólaboltinn og NBA

Leikir dagsins: EuroLeague, háskólaboltinn og NBA

Körfubolti er leikinn (fyrir utan ísland) um gjörvallan heiminn í dag föstudaginn 2. apríl. Hér fyrir neðan eru nokkrir leikir sem kunna að vera áhugaverðir fyrir þá sem vilja fylgjast með.

Valencia, lið Martins Hermannssonar, leikur mikilvægan leik í EuroLeague gegn Alba Berlin. Martin ekki verið með liðinu í síðustu leikjum vegna meiðsla og verður að öllum líkindum ekki með í þessum leik gegn sínum gömlu félögum. Aðeins tveir leikir eftir af deildarkeppni EuroLeague og ætli Valencia sér að komast í úrslitakeppnina verða þeir að vinna báða.

Þá fara fram undanúrslit Marsfárs kvenna í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Þar eigast við Stanford og South Carolina í fyrri leiknum áður en að UConn og Arizona mætast í þeim seinni. Liðin sem vinna í kvöld mætast svo í úrslitaleik komandi sunnudag 4. apríl.

Einnig eru á dagskrá tíu leikir í NBA deildinni.

Leikir dagsins

EuroLeague:

Alba Berlin Valencia – kl. 17:00

Undanúrslit kvenna – Final Four:

Stanford Cardinal (1) gegn South Carolina Gamecocks (1) – kl. 22:00

UConn Huskies (1) gegn Arizona Wildcats (3) – kl. 01:30

NBA:

Golden State Warriors Toronto Raptors – kl. 23:00

Houston Rockets Boston Celtics – kl. 23:30

Dallas Mavericks New York Knicks – kl. 23:30

Minnesota Timberwolves Memphis Grizzlies – kl. 24:00

Charlotte Hornets Indiana Pacers – kl. 24:00

Atlanta Hawks New Orleans Pelicans – kl. 01:00

Chicago Bulls Utah Jazz – kl. 01:00

Oklahoma City Thunder Phoenix Suns – kl. 01:00

Los Angeles Lakers Sacramento Kings – kl. 02:00

Milwaukee Bucks Portland Trail Blazers – kl. 02:00

  • ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
  • Mánuðirinn kostar aðeins 1549 kr.
  • Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
  • Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
  • Skilmálar gilda
Fréttir
- Auglýsing -