Sextánda umferð Dominos deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum.
Hauka fá Njarðvík í heimsókn en gestirnir geta náð fjögurra stiga forystu á toppnum með sigri þar sem Tindastóll tapaði í gær.
Botnliðin tvö mætast svo í Borgarnesi þar sem bæði lið einfaldlega verða að ná í sigur ef það þau ætla að róa lífróður í deildinni til loka móts.
Þá fara fjórir leikir fram í 1. deild karla. Ber þar helst að nefna baráttuna um Ingólfsfjall þar sem Selfoss mætir Hamri. Einnig mætast efstu liðin í Dalhúsum þar sem Fjölnir getur saxað á forystu Þórs Ak.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Haukar -Njarðvík kl. 18:30
Skallagrímur – Breiðablik – kl. 20:15
1. deild karla:
Vestri – Snæfell – kl. 19:15
Fjölnir – Þór Ak – kl. 19:15
Selfoss – Hamar – kl. 19:15
Sindri – Höttur – kl. 20:00