Í dag er Noregsdagur ef svo má að orði komast. Íslensku U16 og U18 ára landsliðin mæta Norðmönnum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð.
Leikir dagsins (staðartími/ Ísl. tími):
U16 karla: Ísland – Noregur 11:00/ 09:00
U16 kvenna: Ísland – Noregur 13:00/ 11:00
U18 kvenna: Ísland – Noregur 17:00/ 15:00
U18 karla: Ísland – Noregur 19:00/ 17:00
Mynd/ Jón Björn – Árni Elmar Hrafnsson sækir að Eistum í U16 ára leiknum í gær.