spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins á EM

Leikir dagsins á EM

 
Síðustu tvo daga hefur verið í mörg horn að líta á Evrópumeistaramótinu í Litháen. Alls hafa þetta verið 24 leikir á tveimur dögum en nú hægist aðeins á för og sex leikir eru á dagskránni í dag. Fjörið verður þó á sínum stað og má m.a. búast við hörku rimmum í viðureignum Tyrkja og heimamanna í Litháen og svo Frakka og Þjóðverja.
Leikir dagsins:
 
Spánn-Bretland (12.15)
Serbía-Ísrael (12.15)
Portúgal-Pólland
Lettland-Ítalía
Tyrkland-Litháen
Frakkland-Þýskaland
 
Þessi lið hafa enn ekki tapað leik á EM:
 
Tyrkland
Litháen
Spánn
Þýskaland
Frakkland
Serbía
Grikkland
Rússland
Slóvenía
 
Mynd/ FIBA EUROPE: Mantas Kalnietis og félagar í Litháen hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu en mæta Tyrkjum í dag og er búist við miklum slag.
 
Fréttir
- Auglýsing -