spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: 13. umferð hefst í Domino´s deild kvenna

Leikir dagsins: 13. umferð hefst í Domino´s deild kvenna

Þrír leikir fara fram í Domino´s deild kvenna í dag þegar 13. umferð deildarinnar rúllar af stað. Njarðvík og Snæfell ríða á vaðið kl. 15:30 er liðin eigast við í Ljónagryfjunni.
 
Leikir dagsins í Domino´s deild kvenna
15:30 Njarðvík-Snæfell
16:30 Grindavík-Fjölnir
16:30 Keflavík-Valur
 
Þá er einn leikur í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla en þá eigast við Laugdælir og KFÍ kl. 14:00 á Laugarvatni. Þarna fér Pétur Sigurðsson með KFÍ gegn fyrrum lærisveinum sínum í Laugdælum. Það lið sem vinnur leikinn mætir svo Stjörnunni í 16 liða úrslitum í Ásgarði.
  
Fréttir
- Auglýsing -