Dirk Nowitzki og félagar þurfa ekki lengur að bíða eftir því að sjá hverjum þeir mæta í næstu umferð en Oklahoma tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum vesturstrandarinnar. Fyrstu tveir leikirnir verða í Dallas en einvígið hefst á morgun kl. 01.00 að íslenskum tíma.
Leikur 1: Dallas – Oklahoma þriðjudagur 17. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma.
Leikur 2: Dallas – Oklahoma fimmtudagur 19. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma.
Leikur 3: Oklahoma – Dallas laugardagur 21. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma.
Leikur 3: Oklahoma – Dallas mánudagur 23. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma.
Leikur 5: Dallas – Oklahoma miðvikudagur 25. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma – ef þarf.
Leikur 6: Oklahoma – Dallas föstudagur 27. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma – ef þarf.
Leikur 7: Dallas – Oklahoma sunnudagur 29. maí kl. 01.00 að íslenskum tíma – ef þarf.
Mynd: Dirk er búinn að bíða lengi eftir að geta byrjað að spila á ný.