Úrslitarimma Keflavíkur og Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna hefst laugardaginn 2. apríl næstkomandi kl. 16:00. Keflavík á heimaleikjaréttinn í seríunni og því fer fyrsti leikurinn fram í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga.
Keflavík-Njarðvík
Leikur 1 Keflavík Laugardagur 2. apríl kl. 16.00
Leikur 2 Njarðvík Þriðjudagur 5. apríl kl. 19.15
Leikur 3 Keflavík Föstudagur 8. apríl kl. 19.15
Leikir ef þarf:
Leikur 4 Njarðvík Mánudagur 11.apríl kl. 19.15 Ef þarf
Leikur 5 Keflavík Miðvikudagur 13.apríl kl. 19.15 Oddaleikur ef þarf