Sylvester Spicer getur rifið sig myndarlega upp frá parketinu og það gerði hann í tvígang þegar Garðbæingar heimsóttu Fjölni í Dalhús í kvöld. Kapparnir á Leikbrot.is festu Spicer á filmu en tilþrfin má nálgast hér að neðan.
Leikbrot.is: Spicer með háloftatilþrif gegn Stjörnunni
Fréttir