Leið Okkar Allra er komin út á DVD. Nú bíður hún ilvolg úr prentun eftir að komast í jólapakka körfuboltafólks á öllum á aldri. Viðtökurnar hafa verið frábærar og salan þessa fyrstu daga eftir því enda um skemmtilega mynd að ræða fyrir allt íþróttaáhugafólk.
Pantanir er hægt að sækja í Söluturninn Kúlan Réttarholtsvegi 1. Þeir sem hafa ekki ennþá pantað en vilja eignast myndina geta tryggt sér eintak með því að hraða sér í Kúluna eða hafa samband Leikbrot.is og þeir sem eru í Hólminum er bent á að hafa samband við Hermund Pálsson (S:891-6949).