Undir 18 ára lið Íslands mátti þola tap gegn Eistlandi í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 79-81. Liðið því tapað einum leik og eru fjórir eftir af mótinu, en næst eiga þær leik á morgun gegn Danmörku.
Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.