Þrátt fyrir tap var Lárus Jónsson þjálfari Hamars ágætlega sáttur með sitt lið. Hann talar um að það er miklar framfarir hjá hans liði og hefðu þær byrjað leikinn fyrr hefðu þær líkast til unnið Njarðvík í Ljónagryfjunni. Viðtal við Lárus er hægt að sjá á Karfan TV