spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLárus: Hamingjan er í Þorlákshöfn

Lárus: Hamingjan er í Þorlákshöfn

Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu í kvöld yfir lið KR í DHL – Höllinni 77-107. Þór sem hefur nú unnið þrjá leiki í röð eru komin á þvílíkt skrið á meðan stöðugleikann skortir í liði Vesturbæinga.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan spjallaði við Lárus Jónssin þjálfara Þórs Þ eftir sigurinn og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -