spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLárus eftir góðan sigur á KR "Var svona eins og fyrsti leikur...

Lárus eftir góðan sigur á KR “Var svona eins og fyrsti leikur að hausti”

Þór lagði KR í kvöld í 16. umferð Dominos deildar karla, 84-76. Eftir leikinn er Þór í 2. sæti deildarinnar með 24 stig á meðan KR er í 4. sætinu með 20 stig.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við þjálfara Þórs, Lárus Jónsson, eftir leik í Icelandic Glacial Höllinni.

Viðtal / Magnús Elfar

Fréttir
- Auglýsing -